Vonarskarð


Stjórn og starfsemi
Náttúruverndarfélagið Skrauti var stofnað 14. febrúar 2021 að frumkvæði Snorra Baldurssonar. Samtökin eru nefnd eftir fjallinu Skrauta í Vonarskarði.

Óbyggð
Slóð inn á Facebooksíðu Óbyggð, sem er víðernakortlagningarverkefni á vegum Náttúruverndarsamtaka Íslands, Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi, Skrauta og Ungra umhverfissinna

Greinar og ítarefni
Hér er hægt að finna ýmsar upplýsingar svo sem blaðagreinar og skýrslur um Vonarskarð og Vatnajökulsþjóðgarð.
Kennitala: 650221-0520
Reikningsnúmer 0133-26-002338
- skrauti@skrauti.is